Angel by Permin

Angel by Permin

Permin

Listaverð 1.550 kr 1.318 kr tilboð

Fjöldi til á lager: 7

Veldu lit, annað hvort með því að smella á myndirnar eða velja úr felliglugganum.

Angel by Permin er dásamleg blanda af mohair og silki, hinn fullkomin fylgiþráður. Prjónaðu þetta mohair garn með t.d. Merino Sport, Merino 100%, Merino Aran eða Merino Baby frá Katia og prjónlesið mun því sem næst prjóna sig sjálft. 
Í það minnsta verður handverkið svo yndismjúkt og fallegt að það verður erfitt að halda höndunum frá því. 

 70% kid mohair & 30% silki 

 25 grömm 210 metrar
Uppgefin prjónastærð 4,5
Prjónfesta

20 lykkjur á prjóna nr. 4,5 = 10 cm

Þvottaleiðbeiningar Handþvottur

 

Það er einfalt að versla vörur hjá netverslun Stroff.
Þú gengur frá pöntun í netverslun, afhendingarmöguleikar eru:
1. Sækja á lager, Vatnagörðum 22 milli 12-17 virka daga
2. Fá heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu, samdægurs ef pantað fyrir kl 13. 
3. Fá sendinguna á næsta afgreiðslustað Flytjanda, afhent næsta virka daga ef pantað fyrir klukkan 13. 
4. Fá "Pakka heim" með Póstinum, eingöngu á landsbyggðinni. 3-5 virkir dagar. 

 - Frí sending í boði þegar verslað fyrir 12.000 kr eða meira
 
Ef þú ert í einhverjum vafa þá hefurðu bara samband við okkur :)