
Umsagnir prjónara
Veldu lit, annað hvort með því að smella á myndirnar eða velja úr felliglugganum.
Smelltu hér til að skoða allar prjónauppskriftir Stroff sem henta þessu garni.
Ótrúlega létt og góð blanda af Alpaca ull frá Perú og Merino superwash. Sterkt, létt og endingargott garn sem á að fara í þvottavélina.
Efni: 70% Superfine Alpaca og 30% Merino Superwash
50 grömm | 80 metrar |
Uppgefin prjónastærð |
4 - 4,5 |
Prjónfesta |
17 lykkjur á prjóna nr. 4,5 = 10 cm |
Þyngdarflokkur | 4 – Medium / Worsted |