
Umsagnir prjónara
Katia Merino Sport er hætt í sölu hjá Stroff. Góður valkostur í staðinn eru t.d. Lana Gatto Maxi Soft eða Lana Gatto Nuovo Irlanda.
Smelltu hér til að skoða allar prjónauppskriftir Stroff sem henta þessu garni.
Hlýtt og mjúkt 100% Merino extrafine.
Einfalt og gott algjörlega náttúrulegt garn sem er tilvalið fyrir hvers kyns peysuprjón, sérstaklega kaðlapeysur, en einnig húfur, trefla...bara nefndu það.
Katia Merino Sport er tímabundið á 30% afslætti vegna tiltektar.
100% Merino extrafine
50 grömm | 80 metrar |
Uppgefin prjónastærð |
5-5,5 |
Prjónfesta |
18 lykkjur á prjóna nr. 5 = 10 cm |
Það er einfalt að versla vörur hjá netverslun Stroff.
Þú gengur frá pöntun í netverslun, afhendingarmöguleikar eru:
- Fá pakkann sendan í Póstbox Póstsins.
- Fá pakkann sendan á þitt pósthús
- Fá pakkann sendan heim að dyrum með Póstinum
- Sækja í verslun Stroff, Skipholti 25, á opnunartíma.