
Umsagnir prjónara
Enginn hefur skrifað umsögn enn.
Smelltu hér til að skrifa umsögn
Veldu lit, annað hvort með því að smella á myndirnar eða velja úr felliglugganum.
Angel by Permin er dásamleg blanda af mohair og silki, hinn fullkomin fylgiþráður. Prjónaðu þetta mohair garn með t.d. Merino Sport, Merino 100%, Merino Aran eða Merino Baby frá Katia og prjónlesið mun því sem næst prjóna sig sjálft.
Í það minnsta verður handverkið svo yndismjúkt og fallegt að það verður erfitt að halda höndunum frá því.
70% kid mohair & 30% silki
25 grömm | 210 metrar |
Uppgefin prjónastærð | 4,5 |
Prjónfesta |
20 lykkjur á prjóna nr. 4,5 = 10 cm |
Þvottaleiðbeiningar | Handþvottur |
Það er einfalt að versla vörur hjá netverslun Stroff.
Þú gengur frá pöntun í netverslun, afhendingarmöguleikar eru:
- Fá heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu, samdægurs ef pantað fyrir kl 12.
- Fá pakkann sendan í Póstbox Póstsins.
- Fá pakkann sendan á þitt pósthús
- Fá pakkann sendan heim að dyrum með Póstinum
- Sækja í verslun Stroff, Skipholti 25, á opnunartíma