Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote
  • Load image into Gallery viewer, Canvas Crossbody Project Tote

Canvas Crossbody Project Tote

twig & horn
Listaverð
29.900 kr
Tilboð
29.900 kr
Listaverð
Uppselt
Unit price
per 

Fjöldi til á lager: 2

Taktu allt sem þú þarft fyrir prjónaverkefnin með þér, hvert sem þú ferð, án þess að tapa stílnum. 

Ótrúlega vönduð og falleg taska frá Twig & Horn. Þessi taska er hönnuð með þarfir prjónara að leiðarljósi. Nógu stór og sterk fyrir allra stærstu prjónaverkefnin og skrepp í matvörubúðina.
Að innan er töskunni skipt í tvö stór hólf með renndum vasa. Ef það er ekki nóg fyrir öll tólin þá eru fjórir vasar í viðbót á töskunni utanverðri. Það eru fjögur augu fyrir þræði upp úr töskunni, svo þú getur hæglega notað töskuna sem garnskál. 

Töskurnar eru með tvö handföng sem hæglega er hægt að setja upp á öxl, en einnig er lengri ól sem er bæði stillanleg og fjarlægjanleg. 

Mál
Handföngin falla 26 sm frá öxl að tösku.
Ólin er bæði stillanleg og fjarlægjanleg. Hægt er að lengja í ólinni frá 60 sm til 115 sm.  

Efni
Taskan sjálf: 100% hágæða bómullarstrigi. 
Handföng og ól: Hágæða leður.