Bæti vöru í körfu
Veski úr bómullarstriga (canvas), fullkomið til að geyma allt sem þú þarft fyrir næsta verkefni. Sérstaklega hentugt til að stinga svo ofan í stærri töskurnar frá Twig&Horn.
Stærð: 22,5 sm á breidd, 17,5 sm á hæð og 5 sm á breiddina.
Þessi vara er skorin og handsaumuð í Bandaríkjunum.

Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device