
Veldu lit, annað hvort með því að smella á myndirnar eða velja úr felliglugganum.
Skemmtilegt mohair frá Katia á góðu verði. Margir fallegir litir og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Mohair notum við helst til að prjóna með öðrum úrvalsþræði, í uppskriftum eins og Falskur fugl, Ævi fullorðinspeysurnar, Aftur garðaprjónspeysu og fleiri.
Hvert kefli er 20 grömm og 200 metrar.
67% Mohair - 30% Polyamide - 3% Wool
20 grömm | 200 metrar |
Uppgefin prjónastærð |
3-4 |
Prjónfesta |
27 lykkjur á prjóna nr. 3 = 10 cm |
Það er einfalt að versla vörur hjá netverslun Stroff.
Þú gengur frá pöntun í netverslun, afhendingarmöguleikar eru:
- Fá heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu, samdægurs ef pantað fyrir kl 12.
- Fá pakkann sendan í Póstbox Póstsins.
- Fá pakkann sendan á þitt pósthús
- Fá pakkann sendan heim að dyrum með Póstinum
- Sækja í verslun Stroff, Skipholti 25, á opnunartíma.