
ADDI CraSyTrio - 21 cm
ADDI
Listaverð
2.750 kr
2.475 kr
Ótrúlega sniðugir og gagnlegir sokka, vettlinga og ermaprjónar.
Það eru þrír prjónar í pakkanum, lykkjum er dreift á tvo prjóna og svo er prjónað með þeim þriðja.
Hver prjónn er 21 sm, og þú velur þykktina í fellilistanum hér fyrir ofan.
CrasyTrio prjónarnir koma með tveimur mismunandi oddum, þ.e.a.s. lengri og mjórri odd (Lace) á öðrum enda og „venjulegum“ á hinum.
Kíktu á þetta myndband sem kynnir vöruna vel.
Það er einfalt að versla vörur hjá netverslun Stroff.
Þú gengur frá pöntun í netverslun, afhendingarmöguleikar eru:
1. Sækja á lager, Vatnagörðum 22 milli 12-17 virka daga
3. Fá sendinguna á næsta afgreiðslustað Flytjanda, afhent næsta virka dag ef pantað fyrir klukkan 13.
4. Fá "Pakka heim" með Póstinum, eingöngu á landsbyggðinni. 3-5 virkir dagar.
Ef þú ert í einhverjum vafa þá hefurðu bara samband við okkur :)