Taktu allt sem þú þarft fyrir prjónaverkefnin með þér, hvert sem þú ferð, án þess að tapa stílnum.
Ótrúlega vönduð og falleg taska frá Twig & Horn. Einföld, stílhreint og sterk - lokast með rennilás og borin með fallegum leðurólum.
Taskan er eitt stórt hólf, með tveimur vösum innan í.
Mál
Taskan er ca. 38 cm breið, 35 cm á hæð og með innanmálið 17 cm.
Handföngin falla 32 cm frá öxl að tösku.
Efni
Taskan sjálf: 100% hágæða bómullarstrigi.
Handföng Hágæða leður.
Varan er framleidd í Maine, Bandaríkjunum.

