Heimferðarsett - námskeið fyrir tilvonandi foreldra sem vilja læra að prjóna. 5. okt 2022 (fimm kvöld)

Heimferðarsett - námskeið fyrir tilvonandi foreldra sem vilja læra að prjóna. 5. okt 2022 (fimm kvöld)

STROFF
Listaverð
39.900 kr
Tilboð
39.900 kr
Listaverð
Uppselt
Unit price
per Prjónanámskeið þar sem við prjónum heimferðarsett (peysu, buxur og húfu).

Námskeiðsdagar:
5. október frá kl 18-21.
12. október frá kl 18-21.
19. október frá kl 18-21.
26. október frá kl 18-21.
2. nóvember frá kl 18-21. 

Uppskrift: Fyrir litla bróður sett (peysa, buxur og húfa) EÐA Nikita sett (peysa, buxur og húfa).

 1. Kvöldið: Peysa – fara yfir uppskrift og skoða þau atriði sem þarf að kunna. Byrja á peysunni.
  1. Heimavinna: klára berustykkið.
 2. Kvöldið: Setja ermalykkjur á band og prjóna bolinn. Prjóna áleiðis niður bol. Læra að setja ermalykkjur á prjón og prjóna upp lykkjur í handvegi.
  1. Klára peysu.
 3. Kvöldið: Stuttbuxur - fara yfir uppskrift og skoða þau atriði sem þarf að kunna. Byrja á buxunum.
  1. Heimavinna: Klára buxur (eins mikið og hægt er).
 4. Kvöldið: Húfa – fara yfir uppskrift og skoða þau atriði sem þarf að kunna. Byrja á húfunni.
  1. Heimavinna: Klára húfu (eins mikið og hægt er).
 5. Kvöldið: Klára það sem enn er óklárað, ganga frá endum og fara yfir hvernig á að þvo flíkurnar.


- Staðsetning: Verzlun STROFF, Skipholti 25 
- Hámarks fjöldi: 10 manns
- Lágmarks fjöldi: 6 manns
- Samtals: 15 klst
- Innifalið: Kennsla, uppskrift af setti og verkefnapoki.

Kennarar verða Sjöfn Kristjánsdóttir, eigandi, hönnuður og hugmyndasmiður Stroff, og Leonie Karn, þýðandi, prjónari og starfsmaður hjá Stroff. 
- Þær verða báðar til staðar allan tímann svo haldið verður vel utan um alla þátttakendur. 

Þátttakendur þurfa að hafa með sér: Garn og prjóna sem hæfir uppskrift. Glósubók og penna. 

Þátttakendur fá 20% afslátt í verzlun. Hægt er að nýta sér það á námskeiðsdegi. 

Verð: 39.900 kr 

Aðeins 10 sæti eru í boði, og fer skráning fram með því að setja námskeiðið í körfu og ganga frá greiðslu. Ef hámarksfjöldi næst ekki heimila kennarar að fella niður námskeið og endurgreiða námskeiðið til þeirra sem hafa skráð sig.

* Forföll skal boða í síðasta lagi klukkan 12 þann 3. okt til að eiga möguleika á endurgreiðslu.