Ullarsápustykki
Ullarsápustykki
Ullarsápustykki
  • Load image into Gallery viewer, Ullarsápustykki
  • Load image into Gallery viewer, Ullarsápustykki
  • Load image into Gallery viewer, Ullarsápustykki

Ullarsápustykki

twig & horn
Listaverð
2.190 kr
Tilboð
2.190 kr
Listaverð
Uppselt
Unit price
per 

Fjöldi til á lager: 3

Ullarsápustykkið frá Twig & Horn var þróuð frá grunni, innihaldsefni fyrir innihaldsefni, til að ná fram því mesta og besta úr ullarflíkinni þinni.

Sápan er rík af allra besta lanolíni sem hægt er að fá.
Sápan mun skila flíkinni þinni hreinni, ferskri og enn mýkri en daginn sem þú kláraðir hana. 

Leiðbeiningar: Fyllið þvottabala um 5-8 cm af köldu eða volgu vatni, eða nóg til að flíkin sé alveg á kafi í vatni. Setjið flíkina alveg ofan í vatnið. Nuddið sápustykkinu í blauta lófana, og nuddið sápunni svo mjúklega yfir í flíkina. Einnig er hægt að strjúka sápustykkinu yfir flíkina beint. Látið liggja í ca. 15 mínútur. Skolið flíkina létt ef þurfa þykir, skol er ekki nauðsynlegt. 


Innihaldsefni: sodium palmate, sodium cocoate, lanolin, olive oil, jojoba oil, avocado oil, rice bran oil, citric acid, and organic essential oils (in scented only)

Magn: 100 grömm