Handáburður
Handáburður
  • Load image into Gallery viewer, Handáburður
  • Load image into Gallery viewer, Handáburður

Handáburður

twig & horn
Listaverð
2.790 kr
Tilboð
2.790 kr
Listaverð
Uppselt
Unit price
per 

Fjöldi til á lager: 11

Eru hendurnar svo hrjúfar og þurrar að garnið loðir við þær eða festist? 
Ertu með sár sem gróa illa, eða kláða og óþægindi í húðinni? 

Handáburðurinn frá Twig & Horn er sérstaklega þróaður fyrir þá sem vinna með garn og trefjar. Umbúðirnar eru einstaklega þægilegar til þess að setja á sig akkúrat rétta magnið (sjá mynd fyrir neðan) 
Handáburðurinn er úr næringarríkum lífrænum olíum og áburðum sem gefa húðinni raka. Áburðurinn fer hratt inn í húðina, og skilur ekki eftir fituga húð.

Þessi vara er fullkomlega "cruelty free", og laus við paraben og soya afurðir.