Handprjónað STROFF - 3 stykki (2,5x2,5)

Merki

Listaverð 765 kr 800 kr

Fjöldi til á lager: 17

3 merki í pakkanum.
Alvöru leður.
Veldu um 2 liti. 
Stærð 2,5x2,5 cm.

Ef þú kaupir merki ein og sér geturðu valið að fá þau send með bréfpósti sem er mun ódýrara en pakkasending. Ef þú kaupir merki með garni fara merkin í pakkann með garninu. 

Merkin eru framleidd í Evrópu, á vistvænan hátt, af fólki sem fær greidd mannsæmandi laun fyrir sína góðu vinnu.