Hjálparnælurnar eru búnar til úr fallegu "antigue brass" stáli, og eru 8 stk í hverju umslagi - 2 af hverri stærð.
Þessar hjálparnælur eru mikilvægt tól til að passa upp á lykkjurnar þínar þegar þær eru ekki á prjónunum, og ólíkar stærðir í pakkanum gera það að verkum að þú munt eiga hjálparnælu fyrir allt frá vettlingum upp í peysuprjón.
Það eru 8 hjálparnælur í hverju umslagi, 2 af hverri stærð:
9 sm langar
12 sm langar
15 sm langar
20 sm langar