Veldu hvort þú vilt:
- Spjald með 11 eins prjónamerkjum sem passa á prjóna að stærð 5,5 mm.
- Spjald sem inniheldur samtals 53 merki.
- 26 lítil merki fyrir prjóna allt að 3,5 mm.
- 17 merki fyrir prjóna allt að 5,5 mm.
- 10 merki fyrir prjóna allt að 10 mm.
Umhverfisvænu Honeycomb prjónamerkin, endurunnin úr efnivið sem fellur til hjá Twig & Horn við framleiðslu á öðrum vörum. Þetta er sjálfbær valkostur, sem er bæði sterkur og endingargóður.
Aðalfjörið er að poppa merkjunum úr spjaldinu.
Taktu þinn tíma, og byrjaðu á litlu merkjunum fyrst.
Hér er myndband sem sýnir þetta í verki.