Lykkjusnúrur
Lykkjusnúrur
  • Load image into Gallery viewer, Lykkjusnúrur
  • Load image into Gallery viewer, Lykkjusnúrur

Lykkjusnúrur

STROFF
Listaverð
590 kr
Tilboð
590 kr
Listaverð
Uppselt
Unit price
per 

Í fellilistanum þarft þú að velja stærð, en það eru 4 stærðir í boði. 

- 2 mm og 100 cm
- 2 mm og 300 cm
- 3 mm og 100 cm
- 3 mm og 300 cm

2 mm snúrurnar passa upp á prjóna í stærðum 2,5 - 5 mm
3 mm snúrurnar passa upp á prjóna í stærðum 5 - 10 mm

Það eru 12 snúrur í hverjum pakka. 

Snúrurnar setur þú á oddinn á prjóninum, og færir svo lykkjurnar yfir á snúruna, t.d. þegar þú ætlar að nota prjóna í annað, þarft að slétta úr stykkinu eða máta. 

Þegar lykkjurnar eru komnar yfir á snúruna bindur þú einfaldlega hnút á snúruna til að tryggja lykkjurnar.