Taktu allt sem þú þarft fyrir prjónaverkefnin með þér, hvert sem þú ferð, án þess að tapa stílnum.
Ótrúlega vöndaður og fallegur bakpoki frá Twig & Horn. Pokinn er hannaður með þarfir prjónara að leiðarljósi. Nógu stór og sterkur fyrir allra stærstu prjónaverkefnin og skrepp í matvörubúðina.
Að innan er töskunni skipt í tvö stór hólf með renndum vasa (sjá mynd). Þessi vasi er með fjögur augu fyrir þræði upp úr töskunni, svo þú getur hæglega notað töskuna sem garnskál.
Hægt er að bera töskuna á þrjá mismunandi vegu. Yfir öxlina, sem handtösku eða sem bakpoka.
Mál
Bakpokinn er 38x40x18 cm að stærð.
Efni
Taskan sjálf: 100% hágæða bómullarstrigi.
Handfang: Hágæða leður.
Ólar: 100% hágæða bómullarreipi
Taskan er hönnuð og framleidd í Bandaríkjunum.


