Frí sending ef verslað fyrir 10.000 kr eða meira

Prjónapunktar

Guðrún Helga Þórðardóttir

Listaverð 4.900 kr 3.920 kr

Sala er hafin á þessari frábæru prjónabók, Prjónapunktar. 
Takmarkað upplag, tryggðu þér eintak með því að panta strax í dag. 

Bókin Prjónapunktar er hagnýt minnisbók fyrir áhugafólk um prjónaskap. Bókin er hönnuð með það í huga að halda upplýsingum um verkefni í vinnslu til haga með því að skrá jafnóðum, og safna saman á einn stað, helstu upplýsingum um hvert prjónaverkefni. 

Í bókinni má einnig finna ýmsar gagnlegar upplýsingar sem gott er að hafa til hliðsjónar þegar verið er að prjóna eða hanna flík, svo sem þýðingar, stærðartöflur, upplýsingar um grófleika garns, prjónfestu ofl. 

Stærð bókar: A4 (210 × 297mm)

Fjöldi blaðsíðna: 127

Það er einfalt að versla vörur hjá netverslun Stroff.
Þú gengur frá pöntun í netverslun, afhendingarmöguleikar eru:
1. Sækja á lager, Vatnagörðum 22 milli 12-17 virka daga
2. Fá heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu, samdægurs ef pantað fyrir kl 13. 
3. Fá sendinguna á næsta afgreiðslustað Flytjanda, afhent næsta virka daga ef pantað fyrir klukkan 13. 
4. Fá "Pakka heim" með Póstinum, eingöngu á landsbyggðinni. 3-5 virkir dagar. 

 - Frí sending í boði þegar verslað fyrir 12.000 kr eða meira
 
Ef þú ert í einhverjum vafa þá hefurðu bara samband við okkur :)