Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir
  • Load image into Gallery viewer, Skriðskór úr leðri - 8 litir

Skriðskór úr leðri - 8 litir

Ebooba
Listaverð
3.490 kr
Tilboð
3.490 kr
Listaverð
Uppselt
Unit price
per 

Fjöldi til á lager: 2

Ótrúlega fallegir handsaumaðir leðurskór fyrir þau allra minnstu.
Þú getur valið úr 8 litum og 4 stærðum. 

Allir skórnir frá Ebooba eru handsaumir af Pavel, úr hreinu hágæða leðri. 
Pavel er frá Úkraínu og byrjaði ævintýrið hans á því að hann langaði til að sauma skó á nýfædda dóttur sína. Hann keypti sér "vintage" Singer saumavél og reið á vaðið.
Það tókst svo vel til hjá honum að nú hefur hann saumaskapinn alfarið að atvinnu. 

Skórnir eru í stærðum 0-6 mánaða, 6-12 mánaða, 12-18 mánaða, 18-24 mánaða og 2-3 ára. 

Veldu bæði lit og stærð sem þú vilt í fellilistunum hér fyrir ofan. 

Mál
Hæll/tá:

0-6 mán - 11 sm
6-12 mán - 12,4 sm
12-18 mán - 13,4 sm
18-24 mán: 14,4 sm
2-3 ára - 15 sm

Þar sem skórnir eru handsaumir getur málin skeikað um örfáa millimetra milli skópara.