
Umsagnir prjónara
Enginn hefur skrifað umsögn enn.
Smelltu hér til að skrifa umsögn
Veldu lit, annað hvort með því að smella á myndirnar eða velja úr felliglugganum.
Lana Gatto Super Soft er úr fallegri extrafine merinó ull. Rétt eins og nafnið gefur til kynna er garnið ofur mjúkt viðkomu, með fallega áferð og hentar vel í hverskyns prjón.
Hver dokka er 50 grömm og 125 metrar.
Smelltu hér til að sjá uppskriftir sem hentar þessu garni á prjóna nr. 4.
Efni: 100% ítölsk extrafine merino ull.
50 grömm | 125 metrar |
Uppgefin prjónastærð |
4-5 |
Prjónfesta |
21-23 lykkjur á prjóna nr. 4-5 = 10 cm |
Þyngdarflokkur | 3 – Light / DK |
Það er einfalt að versla vörur hjá netverslun Stroff.
Þú gengur frá pöntun í netverslun, afhendingarmöguleikar eru:
- Fá pakkann sendan í Póstbox Póstsins.
- Fá pakkann sendan á þitt pósthús
- Fá pakkann sendan heim að dyrum með Póstinum
- Sækja í verslun Stroff, Skipholti 25, á opnunartíma.