Ástin & ullin
Á allra næstu dögum fer þessi uppskrift í sölu - "Ástin & ullin"
Hún er prjónuð úr Katia Love Wool (smelltu hér til að skoða) á hringprjóna númer 15. Peysan er prjónuð ofan frá og niður, og liturinn á myndunum er - 105 pearl light grey.
Virkilega skemmtilegt og fljótlegt verkefni að prjóna þessa.
Svo ef þig langar til að hefja undirbúning og kaupa garnið í þessa uppskrift þá þarf:
- 800-900 grömm í stærðina XS-S
- 1000-1100 grömm í stærðina M-L
- 1200-1300 grömm í stærðina XL-XLL.
Dagana 24-29. apríl verður 15% afsláttur af öllum vörum með afsláttarkóðanum: sumar