Leiðréttingar Prjónadraumar

Hér verða leiðréttingar á Prjónabók Stroff sem kom út í október 2023 birtar. 

Verbúðin peysa bls 49. Stærðir 2XS/XS, L, XL og 3XL:

  • Kafli um bol: skref 3 og skref 6: Fitja upp 5, 5 gg 9 lykkjur en ekki 3, 3 og 7 lykkjur eins og stendur.
  • Kafli um bol: Nú eiga að vera 128, 156 og 180 lykkjur á hringprjóninum með aukalykkkjum. Ekki 128, 160 og 176 eins og stendur.

Verbúðin peysa bls 51 - mynsturmyndir
Útaukning samkvæmt texta er rétt. Hér koma réttar mynsturmyndir þar sem línurnar eru á réttum stað.

Bolur:
  

Ermar:


Uglusvefn bls 57:

  • Mynsturmynd bls 60. Umferðir 27 og 29, reitir 25 og 26 í mynstri. Þar á að vera / tákn (prjóna 2 lykkjur saman slétt).