Skilmálar og skilyrði

English below

Upplýsingar um fyrirtækið/söluaðilann

STROFF (Petit Knitting ehf)  / Hvassaleiti 30 / 5514060 / stroff@stroff.is  

Petit Knitting áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Afhending vöru

Allar pantanir eru afgreiddar þegar greiðsla hefur verið staðfest.
Uppskriftir eru afhentar sem pdf skjal sem er hlaðið niður af síðunni eftir greiðslu. Sé það ekki mögulegt mun seljandi senda skjalið í tölvupósti eða eftir öðrum leiðum.

Þitt er valið, þú getur fengið vörurnar sendar eða sótt þær í vöruhús okkar.

1. Sending
 - Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu. 
Verð = 990 kr. 
Berist pöntun fyrir kl 13 verður pöntunin keyrð heim til þín milli kl 17 og 22 samdægurs. Pantanir sem berast eftir kl 13 verða keyrðar út næsta virka dag, milli kl 17 og 22. 

- Flytjandi sér um landsbyggðina. 
Verð = 990 kr. 

Frá og með 17. júní byrjum við að nota Flytjanda til að dreifa vörum um landsbyggðina. Viðskiptavinir geta því sótt sinn pakka á sína Flytjandastöð 1-2 virkum dögum eftir pöntun. SMS er sent til staðfestingar þegar sækja má pakkann. 

Fyrir pantanir að andvirði 12.000 kr eða hærra er hægt að velja fría sendingu með Flytjanda. 

Pósturinn - pakki heim (eingöngu fyrir landsbyggðina) 
Verð = 1.490 kr.
Pakki póstlagður með Póstinum með dreifingarleiðinni "Pakki heim". Afgreiðsla getur tekið 3-5 virka daga. 

 

Verð á vöru og sendingakostnaður

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum virðisaukaskatti, nema okkar eigin hönnun er undanþegin virðisaukaskatti. 

Vegna uppskrifta er ekki um neinn sendingarkostnað að ræða, uppskriftir eru afhentar rafrænt eftir greiðslu.

Sendingarkostnaður á öðrum vörum er sem hér segir

1. Almenn bréf innanlands (á bara við merki) = 200 kr
2. Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu - samdægurs ef pantað fyrir kl     13. Annars næsta virka daga. Keyrt út milli kl 17 og 22. Verð = 990 kr. 
3. Sending á næstu stöð Flytjanda - 2 virkir dagar = 990 kr 
4. Frí sending í boði um allt land þegar keypt garn fyrir 12.000 kr eða meira. Gerist sjálfkrafa. 

Alltaf er gjaldfrjálst að sækja pöntun í vöruhús okkar hjá Gorilla House Vatnagörðum 22, 104 Reykjavík milli kl 12 og 17 virka daga. 

Sértilboð

Helgina 23-26. nóvember buðum við fría uppskrift með keyptu garni. Eina uppskrift fyrir hverjar 7 dokkur af garni. Við áskiljum okkur rétt til að breyta þessu tilboði hvenær sem er. 

Að skipta og skila vöru

Enginn skilaréttur er á uppskriftum Petit Knitting. Komi upp ósætti um vörur okkar munum við beita öllum ráðum til að leysa það svo allir megi vera sáttir. Það er þá helst í formi aðstoðar við að skilja uppskriftir.

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda.  Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.

Skil geta farið þannig fram að kaupandi skili vöru í vöruhús okkar Vatnagörðum 22, 104 Reykjavík eða sendi okkur vöruna með pósti á eigin kostnað. 

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist.

Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur (ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d. Garðabæ eða Kópavogi)

ENGLISH VERSION

Information about the seller

STROFF (Petit Knitting ehf) / Hvassaleiti 30 / 5514060 / stroff@stroff.is 

Petit Knitting reserves the right to cancel orders, for example due to incorrect price information, or to stop offering any products without notice.

Payments

Our handling currency is the Icelandic krona, (ISK). We have integrated a currency converter to the site so our customer can see the prices in other more common currencies. Customers can change the displayed currency in the top right corner of our site. This does not change the currency that payments will be processed in. ISK will be the chosen currency of payment, but automatically exchanged and billed to your payment method in your local currency.

Payments are handled by our partner KORTA, a leading online and e-commerce payment solutions company. They operate internationally, offering services to partners, merchants, banks, and cardholders around the world.

Product delivery

All orders are processed immediately once payment has been confirmed. The patterns are available as pdf documents for download in the next step after payment confirmation. The buyer will also receive a confirmation e-mail including a link to the pattern download.

The price of goods and delivery costs

Our own designs are tax exempt. Other products will have tax included in the price. There will never be any shipping costs for patterns as there is no shipping needed.  The patterns are delivered electronically.

The return and exchange of goods

There is no right of returning or exchanging our patterns. If there is a disagreement about our patterns we will by any means necessary resolve the matter so everyone can be happy. It would preferably in the form of correcting errors in patterns, or assistance with understanding them.

Faulty product

If the product is defective we offer the customer assistance in correcting the fault.

In other respects reference is made to the general consumer laws in Iceland.

Confidentiality

The seller promises the purchaser to handle all information as confidential. Information will not under any circumstances be distributed to third parties.

Governing law and jurisdiction

This agreement is in accordance with Icelandic legislations. Any legal actions because of it shall be brought before the District Court of Reykjavik (if the company is domiciled in Reykjavik) or District Court of Reykjanes.