Hvernig nota ég afsláttarkóða eða gjafabréf?

Sérðu okkur stundum auglýsa afsláttarkóða, en vantar aðstoð með hvernig kóðinn er nýttur? Eða áttu gjafabréf sem þú vilt nýta?

Þú þarft ekki að velta þessu lengur fyrir þér því hér eru leiðbeiningar.

Fyrsta skrefið er að velja þær vörur sem þú ætlar að kaupa og setja þær í körfu. 
Karfan þín gæti t.d. litið svona út

Þegar karfan er tilbúin smellir þú á "Næsta skref". Þá kemstu á skjáinn þar sem afsláttarkóðinn er nýttur.

Þegar þú ert búin að smella á virkja heldurðu áfram með pöntunina eins og vanalega. ATH. að í farsímum þarf að smella á "Sýna yfirlit pöntunar" til að reiturinn fyrir afsláttarkóða birtist. 

Gangi þér vel, og ef þig vantar einhverja aðstoð ekki hika við að hafa samband við okkur með skilaboðum á Facebook eða tölvupósti á stroff@stroff.is