Afhending á vörum
Uppskriftir eru alltaf afhentar rafrænt, upplýsingar um það má nálgast hér.
Fyrir aðrar lagervörur gildir eftirfarandi:
Þitt er valið, þú getur fengið vörurnar sendar eða sótt þær í verslun okkar Skipholti 25, 105 Reykjavík, á opnunartíma verslunarinnar.
Alla jafna er hún opin frá kl. 11-17 á virkum dögum, og 11-15 á laugardögum.
1. Sendingar
Verð fyrir sendingar eru misjöfn eftir því hvaða sendingarkostir eru í boði og hvert á að senda. Verð er reiknuð sjálfkrafa í pöntunarferlinu.
Fríar sendingar
Ef þú verslar fyrir meira en 12.000 kr bjóðum við þér fría sendingu á þitt pósthús, pakka heim með Póstinum eða heimkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu.
2. Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda mátt þú mæta hvenær sem er á opnunartíma verslunar okkar í Skipholti 25, 105 Reykjavík.
Viðmið um afhendingu sóttra pantana: Pantanir verða afgreiddar eins hratt og við getum. Mættu bara þegar þú ert búin að panta, á opnunartíma verslunar.