Frí sending ef verslað fyrir 10.000 kr eða meira

Afhending á vörum

Uppskriftir eru alltaf afhentar rafrænt, upplýsingar um það má nálgast hér. 

Fyrir aðrar lagervörur gildir eftirfarandi:

Þitt er valið, þú getur fengið vörurnar sendar eða sótt þær í vöruhús okkar.

1. Sendingar

Pósturinn pakki í Póstbox - 790 kr
Ef þú hefur ekki kynnt þér Póstboxin hjá Póstinum þá geturðu gert það með því að smella hér. 

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu - 990 kr
Berist pöntun fyrir kl 12 á virkum dögum verður pöntunin keyrð heim til þín milli kl 17 og 22 samdægurs. Pantanir sem berast eftir kl 12 verða keyrðar út næsta virka dag, milli kl 17 og 22. 
Ekki er keyrt í póstnúmer 116 og 190. 
Ef að verkefnaálag leyfir verða pantanir sem berast eftir klukkan 12 einnig keyrðar út samdægurs. 

Pósturinn pakki á pósthús - 990 kr
Við sendum pakkann á þitt pósthús og þú nálgast hann þar. 

Pósturinn - pakki heim - 1.290 kr
Við sendum pakkann heim að dyrum um allt land, með þeim eina fyrirvara að pósturinn komi almennt heim að dyrum hjá þér. Notast er við Landpóst þegar það er eini valkosturinn.   

Fríar sendingar
Ef þú verslar fyrir meira en 10.000 kr bjóðum við þér fría sendingu á þitt pósthús. 
Ef þú verslar fyrir meira en 15.000 kr bjóðum við þér fría sendingu heim að dyrum með Póstinum.

Þessir fríu sendingarvalkostir birtast sjálfkrafa á síðunni þegar karfan þín hefur náð þessum upphæðum. 

2. Sækja
Veljir þú að sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-2 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar í Vatnagörðum. 
 - Afhending pantana fer fram hjá TVG Express í Vatnagörðum 22, 104 Reykjavík. Pantanir eru afhentar og afgreiddar frá kl 8-17 alla virka daga. 
Smelltu hér til að sjá staðsetningu í Google Maps.

Viðmið um afhendingu sóttra pantana: Pantanir sem berast eftir klukkan 12 á virkum dögum eru til afhendingar næsta virka dag milli kl. 13-17.

Pantanir sem berast fyrir kl. 12 eru til afhendingar samdægurs, eftir kl 13.