Afhending á vörum
Uppskriftir eru alltaf afhentar rafrænt, upplýsingar um það má nálgast hér.
Gæta þarf sérstaklega því að slá netfang inn rétt þegar gengið er frá pöntun.
Kerfið sendir uppskriftina sjálfkrafa á netfangið eins og viðskiptavinur skrifar það í pöntunina, og ef það inniheldur villur þá misheppnast afhendingin.
Í slíkum tilvikum skal láta okkur vita með tölvupósti á stroff@stroff.is og við lagfærum villuna og endursendum pöntunina.
Sem stendur er Stroff ekki að selja neinar vörur sem krefjast sendinga eða afhendinga öðruvísi en rafrænt.