Kæru viðskiptavinir
Verslun okkar, í Skipholti 25, hefur verið lokað. Þeir sem eiga ósóttar pantanir geta nálgast þær föstudaginn 2. september milli kl 11 og 16 í verslun.
Vefverslunin verður áfram opin og Lana Gatto garnið, ásamt uppskriftum, verður áfram í fullum gangi!
Takk fyrir komuna í Skipholtið.
Knús, Sjöfn og Grétar.

Bloggið