Pantanir sem berast eftir klukkan 12 fimmtudaginn 20. febrúar
Við ætlum að bregða undir okkur betri fætinum og verðum á faraldsfæti næstu daga.
Allar pantanir á vörum sem berast eftir klukkan 12 fimmtudaginn 20. febrúar verða afgreiddar þriðjudaginn 25. febrúar.
Allar pantanir á uppskriftum afgreiðast að sjálfsögðu sjálfkrafa og berast strax.
Nú er um að gera að nýta afsláttinn og versla garn um helgina, og fá svo glaðninginn afgreiddan á þriðjudaginn.
Með bestu kveðju,
Sjöfn & Grétar