Petit Knitting fagnar árs afmæli þann 15. mars 2018
Þann 15. mars er eitt ár síðan þetta ævintýri hófst. Ár síðan netverslunin fór í loftið. Á þessu ári höfum við sett 56 nýjar uppskriftir í sölu á íslensku, og yfir 40 á dönsku (þökk sé frábæru samstarfi við þýðandann okkar og samstarfskonu Ólöfu Ingu Stefánsdóttir).
Árið hefur verið frábært, samskiptin við viðskiptavini gefandi og uppbyggjandi og framtíðin er björt. Við erum með nokkur verkefni í gangi sem munu víkka út starfsemi Petit Knitting enn frekar, og við erum afar spennt fyrir að kynna þau.
Nú fögnum við velgengninni með 35% útsölu dagana 15 til og með 18 mars.
Takk fyrir okkur!