Prjónadraumar - ný prjónabók frá STROFF

Prjónadraumar er ný og glæsileg prjónabók frá okkur. Bókin inniheldur 42 uppskriftir af fallegum og góðum uppskriftum á bæði fullorðna og börn. 

Í bókinni má finna splunkunýjar uppskriftir sem ekki hafa komið út áður ásamt eldri gullmolum.

Bókin fæst í eftirfarandi verslunum:

  • Bónus
  • Hagkaup
  • Icewear Garn
  • Penninn/Eymundsson
  • Forlagið - www.forlagid.is
  • Sögur útgáfa - www.sogurutgafa.is 

Mismunandi verð er á bókinni eftir því hvar hún er keypt.

 

 

Fullkomin jólagjöf fyrir prjónaaðdáendur!