Prjónakaffi hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

Sjöfn mun kynna Petit Knitting á prjónakaffi hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands á morgun fimmtudaginn 4. maí. Viðburðurinn verður að Nethyl 2e, í húsakynnum Heimilisiðnaðarfélagsins. 

Sjöfn verður með allar flíkurnar með sér til sýnis á staðnum og til í spjall. 

Húsið opnar kl. 19 en kynningin hefst kl. 20. Kaffi og ljúffengt meðlæti selt á vægu verði - allir velkomnir!