Verðlækkun á merkjum og nýr möguleiki í póstsendingu
Við viljum vekja athygli á því að við vorum að lækka verð á merkjunum hjá okkur og bæta við möguleika í póstsendingu þegar verið er að versla merkin.
Skoðaðu merkin með því að smella hér.
Áður var ódýrasti sendingarmöguleikinn 990 króna sending á pakka.
Nú er mögulegt að fá merkin póstsend sem "Almenn bréf innanlands" og borga aðeins 200 kr fyrir.
Þessi valmöguleiki birtist bara þegar eingöngu merki eru í körfunni. Um leið og það er garn eða aðrar vörur með í körfunni þá er bréfasending ekki lengur möguleiki.
Það kemur fullt af flottum merkjum inn á síðuna hjá okkur mjög fljótlega svo endilega fylgist vel með.