Peysan er prjónuð ofan frá og niður, í hring. Mynsturbekkur er í berustykki þar sem aukið er út samkvæmt mynsturmynd aftast í uppskrift.
Efni
- Katia Merino Aran, Aran Natur
eða Katia Merino Tweed
- Special Aran With Wool
- www.stroff.is/garn
Stærðir og magn af garni
Stærð | Aðallitur | Aukalitur 1 | Aukalitur 2 | Samtals |
S | 600 gr | 100 gr | 100 gr | 800 gr |
M | 600 gr | 100 gr | 100 gr | 800 gr |
L | 600 gr | 100 gr | 100 gr | 800 gr |
XL | 700 gr | 100 gr | 100 gr | 900 gr |
ATH að uppgefið magn af garni er einungis viðmið þar sem við prjónum öll misfast/-laust.
Það sem þarf
- hringprjónar nr. 5,5 – 6 (40 sm, 80 sm og 100 sm langir)
- hringprjónn nr. 4,5 – 5 (80 eða 100 sm langur fyrir stroff á bol)
- sokkaprjónar nr. 4,5 - 5 (fyrir stroff á ermum)
- nál til frágangs
- prjónamerki
Lengd á bol, frá handvegi, með stroff
S: 38 sm
M: 40 sm
L: 42 sm
XL: 47 sm
Ummál á bol
S: 104 sm
M: 111 sm
L: 115 sm
XL: 120 sm
Lengd á ermum frá handvegi, með stroffi
S: 45 sm
M: 46 sm
L: 48 sm
XL: 51 sm
Ummál á ermum
S: 36 sm
M: 39 sm
L: 41 sm
XL: 43 sm
Prjónfestan í þessari peysu er sú að 16 lykkjur á prjóna nr. 5,5 - 6 gera 10 sm með því að nota Merino Aran frá Katia.
Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd er vísað á síðu þar sem má hlaða uppskriftinni niður strax. Einnig kemur sjálfvirkur tölvupóstur með hlekkjum á síðuna þar sem uppskriftirnar eru til niðurhals. Hjá sumum lendir þessi tölvupóstur í spam hólfi, og hvetjum við viðskiptavini því til að athuga þar finni þeir ekki póstinn í innhólfi sínu.
Smelltu hér fyrir nánari leiðbeiningar um hvernig uppskriftir eru sóttar eftir greiðslu.
Hentar ekki að greiða með korti? Hægt er að velja millifærslu sem greiðslumáta í kaupferlinu.