Umsagnir prjónara
Þessar uppskriftir eru á íslensku, og afhendast rafrænt samstundis eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Leiðbeiningar um hvernig skal nálgast uppskriftina er að finna hér.
Sokkarnir eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna nr. 3,5.
Þetta sett fæst einnig sem partur af YLJA heimferðarsett
Efni: Merino ull frá Sandnes (fæst í Fjarðarkaup og hjá Tinnu Nýbýlavegi). Einnig hægt að nota Lerke frá Dale garn (fæst í A4) eða Smart frá Sandnes (fæst í Rúmfó, Fjarðarkaup, Hagkaup).
Sokkar
Stærðir og magn:
Newborn: 50gr
3-6 mán: 50gr
6-12 mán: 100gr
1-2 ára: 100gr
2-3 ára: 100gr
ATH að uppgefið magn af garni er einungis viðmið þar sem við prjónum öll misfast/-laust.
Ummál utan um kálfa:
Newborn: 15 sm
3-6 mán: 15 sm
6-12 mán: 17.5 sm
1-2 ára: 17.5 sm
2-3 ára: 20 sm
Þvermál yfir rist:
Newborn:6.5 sm
3-6 mán: 6.5 sm
6-12 mán: 7.5 sm
1-2 ára: 7.5 sm
2-3 ára: 9 sm
Það sem þarf:
- sokkaprjónar nr. 3 og nr. 3.5
- nál til frágangs
- prjónamerki
Prjónfesta
24 lykkjur á prj. nr. 3.5 = 10 sm
Vettlingar
Efni: Merino ull frá Sandnes (fæst í Fjarðarkaup og hjá Tinnu Nýbýlavegi). Einnig hægt að nota Lerke frá Dale garn (fæst í A4) eða Smart frá Sandnes (fæst í Rúmfó, Fjarðarkaup, Hagkaup).
Stærðir:
Newborn
3 – 6 mánaða
6 – 12 mánaða
1 – 2 ára
2 – 4 ára
Þvermál mælt yfir handabak:
Newborn: 6 sm
3 – 6 mánaða: 7.5 sm
6 – 12 mánaða: 7.5 sm
1 – 2 ára: 7.5 sm
2 – 4 ára: 8.5 sm
Það sem þarf:
- 50, 50, 50, 50, 100 gr af garni
- sokkaprjónar nr. 3 og nr. 3.5
- nál til frágangs
- prjónamerki
ATH að uppgefið magn af garni er einungis viðmið þar sem við prjónum öll misfast/-laust.
Prjónfesta
24 lykkjur á prj. nr. 3.5 = 10 sm
Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd er vísað á síðu þar sem má hlaða uppskriftinni niður strax. Einnig kemur sjálfvirkur tölvupóstur með hlekkjum á síðuna þar sem uppskriftirnar eru til niðurhals. Hjá sumum lendir þessi tölvupóstur í spam hólfi, og hvetjum við viðskiptavini því til að athuga þar finni þeir ekki póstinn í innhólfi sínu.
Hentar ekki að greiða með korti? Sendu okkur póst á pk@petitknitting.is eða skilaboð á FB og við getum boðið þér að millifæra upphæðina. Uppskriftina færðu svo senda frá okkur.