Umsagnir um grunnnámskeiðið okkar

Þessar frábæru umsagnir höfum við fengið frá ánægðum þátttakendum í grunnnámskeiðunum okkar:

- "Þetta var fullkomið"

 -"Aðstaðan var virkilega góð og kósý!"

 - "Frábært andrúmsloft og frábærir kennarar."

 - "Frábært og virkilega skemmtilegt námskeið hjá ykkur. Kunni ekkert að prjóna áður en ég mætti en kann núna helstu tökin og með fullt af öðrum fróðleik í bónus. Hlakka til að mæta á komandi námskeið."

 - "Þetta var frábært hjá ykkur, virkilega góðir kennarar og með mjög þægilega nærveru. Maður var ekkert hræddur að spyrja :)"

- "Virkilega gagnlegt námskeið. Þarna fékk ég fræðslu sem ég hef virkilega mikið þurft á að halda og þolinmæði kennara mikil. Mjög notaleg stemning og kennurum tókst að kveikja áhuga minn aftur á prjónamennsku."

- "Virkilega skemmtilegt og gott námskeið. Yndislegar stelpur sem kenna og ótrúlega notaleg stemning. Kennarar gefa sér góðan tíma með hverjum og einum."

Allir þátttakendur hingað til gefa námskeiðinu 5 stjörnur, og mæla 100% með því. 

Smelltu hér til að skoða þau grunnnámskeið sem eru í boði.