Skip to product information
1 of 4

STROFF

Fasjón Lambó

Fasjón Lambó

Listaverð 850 kr
Listaverð Sale price 850 kr
Tilboð Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn

Fasjón Lambó er lambhúshetta fyrir fullorðna. Hettan er einföld í hönnun og er hugmyndin sú að hægt sé að ganga um í frosti og íslensku roki eina mínútuna en logni hina. Þannig getur þú vippað hettunni á þig þegar veðrið tekur stakkaskiptum í göngutúrnum!

Prjónfestan í þessari húfu er sú að 16 lykkjur og 21 umferð gera 10 sm.

Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd er vísað á síðu þar sem má hlaða uppskriftinni niður strax. Einnig kemur sjálfvirkur tölvupóstur með hlekkjum á síðuna þar sem uppskriftirnar eru til niðurhals. Hjá sumum lendir þessi tölvupóstur í spam hólfi, og hvetjum við viðskiptavini því til að athuga þar finni þeir ekki póstinn í innhólfi sínu.

Smelltu hér fyrir nánari leiðbeiningar um hvernig uppskriftir eru sóttar eftir greiðslu. 

Sjá allar upplýsingar