15% afsláttur af öllum vörum

JÖKLA HÚFA
JÖKLA HÚFA
JÖKLA HÚFA
JÖKLA HÚFA
JÖKLA HÚFA
  • Load image into Gallery viewer, JÖKLA HÚFA
  • Load image into Gallery viewer, JÖKLA HÚFA
  • Load image into Gallery viewer, JÖKLA HÚFA
  • Load image into Gallery viewer, JÖKLA HÚFA
  • Load image into Gallery viewer, JÖKLA HÚFA

JÖKLA HÚFA

Petit Knitting
Listaverð
723 kr
15% afsláttur
723 kr
Listaverð
850 kr
Uppselt
Unit price
per 

JÖKLA húfa er prjónuð neða frá og upp og í hring. Þrír kaðlar eru á húfunni, þar sem tekið er úr.
Húfuna er auðvelt að prjóna en í uppskrift má finna myndband um það hvernig á að snúa samskonar kaðli eins og er í uppskriftinni. Húfan fer vel með KÖTLU hnepptri peysu, ELDARI vettlingum og ESJARI sokkum.

Efni: Drops merino extra fine (fæst í Handverkskúnst) eða Smart frá Sandnes Garn.

Stærðir og magn:
0-6 mánaða: 50 gr (1 dokka)
6-12 mánaða: 100 gr (2 dokkur)
12-18 mánaða: 100 gr (2 dokkur)
18-24 mánaða: 100 gr (2 dokkur)
2-3 ára: 100 gr (2 dokkur)
3-4 ára: 150 gr (3 dokkur)

Það sem þarf:
- hringprjónar nr.4 (40 sm langir)
- sokkaprjónar nr. 4
- nál til frágangs
- prjónamerki

Prjónfesta:
24 L slétt prjón á prjóna nr. 4 = 10 sm

Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd er vísað á síðu þar sem má hlaða uppskriftinni niður strax. Einnig kemur sjálfvirkur tölvupóstur með hlekkjum á síðuna þar sem uppskriftirnar eru til niðurhals. Hjá sumum lendir þessi tölvupóstur í spam hólfi, og hvetjum við viðskiptavini því til að athuga þar finni þeir ekki póstinn í innhólfi sínu.

Hentar ekki að greiða með korti? Hægt er að velja millifærslu sem greiðslumáta í kaupferlinu.