Umsagnir prjónara
Þessar uppskriftir eru á íslensku, og afhendast rafrænt samstundis eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd. Leiðbeiningar um hvernig skal nálgast uppskriftina er að finna hér.
Þetta sett samanstendur af
Newborn: 150 gr (3 dokkur)
3-6 mánaða: 200-250gr (4-5 dokkur)
6-12 mánaða: 300-350gr (6-7 dokkur)
1-2 ára: 00-450gr (8-9 dokkur)
2-4 ára: 450-500gr (9-10 dokkur)
Klompe lompe merino ull frá Sandnes garn en hægt er að nota allt garn sem passar fyrir prjóna 3,5 – 4.
Newborn
3 – 6 mánaða
6 – 12 mánaða
1 – 2 ára
2 – 4 ára
Stærðir og magn:
Newborn: 50gr
3-6 mán: 50gr
6-12 mán: 100gr
1-2 ára: 100gr
2-3 ára: 100gr
Blær vettlingar eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna nr. 3.5.
Sublime (Sweet Leaf nr. 456) en það garn fæst í A4. Það er gefið upp á prjóna nr. 4 en er mjög fíngert og mjúkt og gengur vel á prjóna nr. 3.5 líka. Þið getið notað líka t.d. merino ull frá Sandnes en þá gætu sokkarnir orðið örlítið stærri (hef prófað bæði og munurinn er varla mælanlegur).
Newborn
3 – 6 mánaða
6 – 12 mánaða
1 – 2 ára
2 – 4 ára
24 lykkjur á prj. nr. 3.5 = 10 sm
Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd er vísað á síðu þar sem má hlaða uppskriftinni niður strax. Einnig kemur sjálfvirkur tölvupóstur með hlekkjum á síðuna þar sem uppskriftirnar eru til niðurhals. Hjá sumum lendir þessi tölvupóstur í spam hólfi, og hvetjum við viðskiptavini því til að athuga þar finni þeir ekki póstinn í innhólfi sínu.
Smelltu hér fyrir nánari leiðbeiningar um hvernig uppskriftir eru sóttar eftir greiðslu.
Hentar ekki að greiða með korti? Sendu okkur póst á pk@petitknitting.is eða skilaboð á FB og við getum boðið þér að millifæra upphæðina. Uppskriftina færðu svo senda frá okkur.