STROFF
Nótt eftir nótt rúllukragapeysa fyrir fullorðna
Nótt eftir nótt rúllukragapeysa fyrir fullorðna
Couldn't load pickup availability
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, í hring með laskaútaukningu. Mynsturmyndir eru aftast í uppskrift.
Efni
Þessar tegundir ganga allar:
- Maxi Soft frá Lana Gatto (smelltu hér).
- Nuovo Irlanda frá Lana gatto (smelltu hér).
- Everest frá Lana Gatto (smelltu hér).
- Katia Merino Tweed (smelltu hér)
- Katia Merino Aran (smelltu hér)
- Special Aran with Wool (smelltu hér)
Stærðir og magn af garni
XS: 650 gr
S: 650-700 gr
M: 750 gr
L: 850 gr
XL: 900 gr
ATH að uppgefið magn af garni er einungis viðmið þar sem við prjónum öll misfast/-laust.
Það sem þarf
- hringprjónar nr. 5,5-6 (40, 80 og 100 cm)
- hringprjónar nr. 5-5,5 (stroff)
- sokkaprjónar nr. 5,5-6
- nál til frágangs
- prjónamerki
Ummál á bol
XS: 99 cm
S: 105 cm
M: 110 cm
L: 115 cm
XL: 121 cm
Prjónfesta. 18 lykkjur á prjóna nr. 5,5 (slétt prjón) = 10 cm.
Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd er vísað á síðu þar sem má hlaða uppskriftinni niður strax. Einnig kemur sjálfvirkur tölvupóstur með hlekkjum á síðuna þar sem uppskriftirnar eru til niðurhals. Hjá sumum lendir þessi tölvupóstur í spam hólfi, og hvetjum við viðskiptavini því til að athuga þar finni þeir ekki póstinn í innhólfi sínu.
Smelltu hér fyrir nánari leiðbeiningar um hvernig uppskriftir eru sóttar eftir greiðslu.