Petit Knitting leitar að reyndum prjónara sem treystir sér til að þýða prjónauppskriftir frá íslensku yfir á dönsku. Kostur ef viðkomandi getur einnig þýtt á önnur norræn mál.
Við erum að prófa okkur áfram með nýtt afsláttafyrirkomulag. Það virkar þannig að eftir því sem fleiri uppskriftir eru settar í körfuna kemur sjálfvirkt hærri afsláttur.
Þessi afslættur munu ekki gilda með öðrum tilboðum, afsláttarkóðanum eða útsölum.
Við vonum að þetta komi vel út, en ef upp koma vandamál eða einhverjar spurningar skal endilega hafa samband við okkur.
Við fögnum því að nú er síðan okkar fyrir íslensku uppskriftirnar að lang mestu leyti komin yfir á íslensku frá ensku. Ef þið rekist á villur eða hafið ábendingar ekki hika við að hafa samband í pk@petitknitting.is