Hvaða garn ætlarðu að nota í nýju fullorðins peysurnar?
eftir Gretar Karl Arason
May 24, 2019
Hér sérðu Katia garn sem þú getur notað í nýjustu fullorðins peysurnar frá Stroff.
Óður til prufuprjónaranna okkar
eftir Gretar Karl Arason
May 10, 2019
Það er svo margt sem gleður okkur. Eitt af fjölmörgu eru dásamlegu prufuprjónararnir okkar. Við erum svo lánsöm að hafa tugi kvenna á bakvið okkur ...
Lagerinn er fluttur
eftir Gretar Karl Arason
May 6, 2019
Klukkan 13 í dag opnaði lagerinn á nýjum stað, Vatnagörðum 22. Húsið er merkt Póstdreifingu sem stendur en bætt verður úr merkingum fljótlega.
Fyrirhuguðum flutningum á lager frestað
eftir Gretar Karl Arason
April 26, 2019
Ástin & ullin
eftir Gretar Karl Arason
April 25, 2019
Á allra næstu dögum fer þessi uppskrift í sölu - "Ástin & ullin"
Verðlækkun á merkjum og nýr möguleiki í póstsendingu
eftir Gretar Karl Arason
April 22, 2019
Við viljum vekja athygli á því að við vorum að lækka verð á merkjunum hjá okkur og bæta við möguleika í póstsendingu þegar verið er að versla merki...
Lagerinn lokaður 26. apríl - opnar á nýjum stað 29. apríl
eftir Gretar Karl Arason
April 18, 2019
STROFF útvistar lagerþjónustu til fyrirtækisins Gorilla House. Þar geymum við allan lagerinn okkar, og starfsfólk Gorilla House sér um að taka til pantanirnar og ...
Opnunartími lagers um páskana
eftir Gretar Karl Arason
April 15, 2019
Opnunartími lagersins okkar verður svona um páskana
Nýtt nafn, ný uppskrift, nýtt garn!
eftir Gretar Karl Arason
March 29, 2019
Undanfarna mánuði höfum við verið að vinna í miklum breytingum og getum nú sýnt ykkur það fyrsta sem breytist. Vörumerkið okkar heitir STROFF héðan í frá. Við segjum ekki alveg skilið við "Petit Knitting", enda þykir okkur of vænt um það, og gefum því nýtt hlutverk.
Samhliða nýju nafni höfum við endurhannað útlit og uppsetningu uppskriftanna alveg frá grunni með hjálp Guðrúnar Le Sage De-Fontenay, vinkonu okkar og grafísks hönnuðar.
Gleðilegt nýtt ár!
eftir Gretar Karl Arason
January 3, 2019
Árið 2018 var algjörlega frábært fyrir íslenska prjónamenningu, og við erum stolt af okkar framlagi.
Hekla & Katla hafa fengið uppfærslu
eftir Gretar Karl Arason
December 6, 2018
Við erum alltaf að læra.Síðan við byrjuðum að gefa út uppskriftir hafa aðferðirnar okkar við gerð og framsetningu uppskrifta þróast mikið. Það bir...
Kári einfaldaður og uppfærður
eftir Gretar Karl Arason
October 1, 2018
Við vorum að senda út uppfærslu á Kára. Vegna ábendinga sáum við tækifæri til að einfalda uppskriftina aðeins, bæta við útskýringarmyndum og taka a...
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device