Bloggið
Ný uppskrift - MUGISON buxur
Nýjasta uppskriftin úr smiðju okkar hefur litið dagsins ljós.Brakandi fersk úr prufuprjóni hjá 6 dásamlegum konum, kærar þakkir til Dóru, Vordísar, Halldóru, Heiðu, Önnu og Þórunnar fyrir prufuprjónið og myndirnar...
Ný uppskrift - MUGISON buxur
Nýjasta uppskriftin úr smiðju okkar hefur litið dagsins ljós.Brakandi fersk úr prufuprjóni hjá 6 dásamlegum konum, kærar þakkir til Dóru, Vordísar, Halldóru, Heiðu, Önnu og Þórunnar fyrir prufuprjónið og myndirnar...
Nýtt nafn, ný uppskrift, nýtt garn!
Undanfarna mánuði höfum við verið að vinna í miklum breytingum og getum nú sýnt ykkur það fyrsta sem breytist. Vörumerkið okkar heitir STROFF héðan í frá. Við segjum ekki alveg skilið við...
Nýtt nafn, ný uppskrift, nýtt garn!
Undanfarna mánuði höfum við verið að vinna í miklum breytingum og getum nú sýnt ykkur það fyrsta sem breytist. Vörumerkið okkar heitir STROFF héðan í frá. Við segjum ekki alveg skilið við...
Gleðilegt nýtt ár!
Árið 2018 var algjörlega frábært fyrir íslenska prjónamenningu, og við erum stolt af okkar framlagi.
Gleðilegt nýtt ár!
Árið 2018 var algjörlega frábært fyrir íslenska prjónamenningu, og við erum stolt af okkar framlagi.
Hekla & Katla hafa fengið uppfærslu
Við erum alltaf að læra.Síðan við byrjuðum að gefa út uppskriftir hafa aðferðirnar okkar við gerð og framsetningu uppskrifta þróast mikið. Það birtist fyrst í nýjustu uppskriftunum okkar, en við...
Hekla & Katla hafa fengið uppfærslu
Við erum alltaf að læra.Síðan við byrjuðum að gefa út uppskriftir hafa aðferðirnar okkar við gerð og framsetningu uppskrifta þróast mikið. Það birtist fyrst í nýjustu uppskriftunum okkar, en við...
Kári einfaldaður og uppfærður
Við vorum að senda út uppfærslu á Kára. Vegna ábendinga sáum við tækifæri til að einfalda uppskriftina aðeins, bæta við útskýringarmyndum og taka aðrar flóknari út. Einnig var sm fjöldi...
Kári einfaldaður og uppfærður
Við vorum að senda út uppfærslu á Kára. Vegna ábendinga sáum við tækifæri til að einfalda uppskriftina aðeins, bæta við útskýringarmyndum og taka aðrar flóknari út. Einnig var sm fjöldi...
Við erum að leita að þér!
Petit Knitting leitar að reyndum prjónara sem treystir sér til að þýða prjónauppskriftir frá íslensku yfir á dönsku. Kostur ef viðkomandi getur einnig þýtt á önnur norræn mál.
Við erum að leita að þér!
Petit Knitting leitar að reyndum prjónara sem treystir sér til að þýða prjónauppskriftir frá íslensku yfir á dönsku. Kostur ef viðkomandi getur einnig þýtt á önnur norræn mál.