Bloggið

Verðlækkun á merkjum og nýr möguleiki í póstsendingu

Við viljum vekja athygli á því að við vorum að lækka verð á merkjunum hjá okkur og bæta við möguleika í póstsendingu þegar verið er að versla merki...

Lagerinn lokaður 26. apríl - opnar á nýjum stað 29. apríl

STROFF útvistar lagerþjónustu til fyrirtækisins Gorilla House. Þar geymum við allan lagerinn okkar, og starfsfólk Gorilla House sér um að taka til pantanirnar og ...

Opnunartími lagers um páskana

Opnunartími lagersins okkar verður svona um páskana

Nýtt nafn, ný uppskrift, nýtt garn!

Undanfarna mánuði höfum við verið að vinna í miklum breytingum og getum nú sýnt ykkur það fyrsta sem breytist. Vörumerkið okkar heitir STROFF héðan í frá. Við segjum ekki alveg skilið við "Petit Knitting", enda þykir okkur of vænt um það, og gefum því nýtt hlutverk.

Samhliða nýju nafni höfum við endurhannað útlit og uppsetningu uppskriftanna alveg frá grunni með hjálp Guðrúnar Le Sage De-Fontenay, vinkonu okkar og grafísks hönnuðar.

Gleðilegt nýtt ár!

Árið 2018 var algjörlega frábært fyrir íslenska prjónamenningu, og við erum stolt af okkar framlagi.

Hekla & Katla hafa fengið uppfærslu

Við erum alltaf að læra.Síðan við byrjuðum að gefa út uppskriftir hafa aðferðirnar okkar við gerð og framsetningu uppskrifta þróast mikið. Það bir...

Kári einfaldaður og uppfærður

Við vorum að senda út uppfærslu á Kára. Vegna ábendinga sáum við tækifæri til að einfalda uppskriftina aðeins, bæta við útskýringarmyndum og taka a...

Við erum að leita að þér!

Petit Knitting leitar að reyndum prjónara sem treystir sér til að þýða prjónauppskriftir frá íslensku yfir á dönsku. Kostur ef viðkomandi getur einnig þýtt á önnur norræn mál.

Nýjung í afsláttum

Við erum að prófa okkur áfram með nýtt afsláttafyrirkomulag.
Það virkar þannig að eftir því sem fleiri uppskriftir eru settar í körfuna kemur sjálfvirkt hærri afsláttur. 

Þessi afslættur munu ekki gilda með öðrum tilboðum, afsláttarkóðanum eða útsölum. 

Við vonum að þetta komi vel út, en ef upp koma vandamál eða einhverjar spurningar skal endilega hafa samband við okkur.

Netverslun á íslensku

Við fögnum því að nú er síðan okkar fyrir íslensku uppskriftirnar að lang mestu leyti komin yfir á íslensku frá ensku. Ef þið rekist á villur eða hafið ábendingar ekki hika við að hafa samband í pk@petitknitting.is

Petit Knitting fagnar árs afmæli þann 15. mars 2018

Petit Knitting fagnar árs afmæli og blæs til útsölu dagana 15-18 mars!

Viðtal í Mannlífi

Þetta skemmtilega viðtal við fólkið á bakvið Petit Knitting birtist í Mannlífi á dögunum.Ýttu hér til að skoða.