-
Vinsælustu prjónauppskriftir ársins 2021
eftir Sjofn Kristjansdottir
Hér er áhugaverður og skemmtilegur listi yfir vinsælustu prjónauppskriftir Stroff á árinu 2021.
-
Karítas dömupeysa - mögulegar litablöndur
eftir Gretar Karl Arason
Nýlega gáfum við út peysuuppskriftina Karítas dömupeysa. Viðbrögðin voru
rosaleg, og kláruðust litirnir eins og eru á myndinni nánast alveg um hæl ...
-
Verslun Stroff verður lokuð þessa daga í apríl og maí 2021
eftir Gretar Karl Arason
Verslun Stroff verður lokuð þessa daga í apríl og maí 2021.
Skírdagur
Fimmtudagur 1. apríl
Lokað
Föstudagurinn langi
Föstudagur 2. apríl
Lok...
-
Salka Sól og Sjöfn fá afhenta gullbók fyrir Unu prjónabók
eftir Gretar Karl Arason
Vinkonurnar og nú metsöluhöfundarnir Salka Sól Eyfeld og Sjöfn Kristjánsdóttir fengu afhenta Gullbók fyrir mikla velgengni prjónabókarinnar Unu sem...
-
Nýtt í póstsendingum
eftir Gretar Karl Arason
Eftir nýlega uppfærslu á kerfum hjá Póstinum gátum við innleitt nýjung í afhendingu á pöntunum.
Núna birtir stroff.is þá afhendingarmáta sem eru í...
-
Pantanir sem berast eftir klukkan 12 fimmtudaginn 20. febrúar
eftir Gretar Karl Arason
Við ætlum að bregða undir okkur betri fætinum og verðum á faraldsfæti næstu daga.
Allar pantanir á vörum sem berast eftir klukkan 12 fimmtudaginn 2...
-
Svartur föstudagur
eftir Gretar Karl Arason
Við ætlum að bjóða upp á skemmtilegt tilboð yfir hina svokölluðu BFCM helgi.
Allar uppskriftir verða á 30% afslætti, en ef þú kaupir 10 uppskrift...
-
Rýmingarsala
eftir Gretar Karl Arason
Smelltu hér til að fara beint í að skoða garn á 17-25% afslætti.
Frá því að við hófum sölu á garni höfum við látið þriðja aðila sjá um að geyma la...
-
Úrslit myndasamkeppni
eftir Gretar Karl Arason
Þegar við gáfum út Ævi línuna settum við líka í gang myndasamkeppni. Þetta fannst okkur vera skemmtileg tilbreyting, sem vakti klárlega athygli og ...
-
Námskeið - Prjónum saman Kára
eftir Gretar Karl Arason
Það voru stoltar og glaðar konur sem kláruðu á dögunum fyrsta Kára námskeiðið. Um er að ræða 5 vikna námskeið þar sem hópurinn hittist einu sinni í...
-
Viðtal í Fréttablaðinu 15.10.2019
eftir Gretar Karl Arason
Fyrir áhugasama þá voru Sjöfn & Grétar í viðtali hjá Fréttablaðinu. Það birtist í prentaðri útgáfu blaðsins þriðjudaginn 15. október á blaðsíð...
-
Ísafold, Röskva og Sóley
eftir Gretar Karl Arason
Ísafold, Röskva og Sóley eru nú allar komnar í nýja búninginn.
Allir sem hafa keypt þessar uppskriftir í netversluninni eiga að hafa fengið tölvupó...
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device